Hreinsum landið

16.01.2014

Umhverfissamtökin Blái herinn gangast fyrir landsátaki í hreinsun og fegrun landsins. Víða þarf að taka til hendinni í þessum málum, t.d við strendur landsins, á lóðum fyrirtækja, einkalóðum og almenningssvæðum. Blái herinn vill hrinda þessum áformum í framkvæmd með eftirfarandi hætti: Við ætlum að hvetja sveitarfélög til að beita sér fyrir fegrun og hreinsun umhverfis

TOP