Hampiðjan og Blái herinn undirrita samstarfs samning til eins árs. 22 maí 2020

Gryfjan hreinsuð í Sandgerði, þann 7 maí.
Gryfjan hreinsuð í Sandgerði, þann 7 maí.
11.06.2020
Hinn árlegi hreinsunardagur ISAVIA og Bláa hersins 2020 var haldin 23 maí.
Hinn árlegi hreinsunardagur ISAVIA og Bláa hersins 2020 var haldin 23 maí.
13.06.2020

Hampiðjan og Blái herinn undirrita samstarfs samning til eins árs. 22 maí 2020

Hampiðjan og Blái herinn undirrituðu samstarfs samning

Hampiðjan og Blái herinn undirrituðu samstarfs samning þann 22 maí sem gildir í eitt ár. Styrkurinn er uppá 2.400.000 kr. Þetta er okkur mjög kært að segja frá og gefur okkur mikil tækifæri til að eflast og vinna markvissara að mörgum verkefnum.

Sem einn af aðalbakhjörlum samtakanna munum við vinna saman að mörgum verkefnum sem efla mun samfélagslega ábyrgð okkar og gefa okkur góð tækifæri til að leggja umhverfinu okkar lið.

Mikill gleðidagur fyrir okkur.