Hreinsum Ísland

Hreinsum Ísland

Blái herinn vill  hvetja öll sveitarfélög að tileinka sér a.m.k. 1 árlegan strandhreinsidag.  Hann skal skipuleggja þannig að sem flestir geti tekið þátt.  Ef öll sveitarfélög taka höndum saman og styðja þessa áskorun getum við lyft Grettistaki saman.  Öll samvinna er af hinu góða og við hjá Bláa hernum tökum fagnandi á móti fyrirspurnum frá öllum sem vilja taka þátt.

Vinsamlegast hafið samband  á netfangið [email protected] eða í síma 897-6696.

Blái herinn er að skipuleggja nokkur verkefni á landsvísu sem sagt verður frá fljótlega.

Okkur vantar sárlega styrktaraðila sem vill vera aðal styrktaraðili Hreinsum Íslands vefsíðunnar.

Nánari upplýsingar um Hreinsum Ísland hér.