Fréttir

17.09.2020
Blái herinn

Strandhreinsun við Selvogsvita

English below! World Cleanup Day 2020 – Blái Herinn & SEEDS Sjálfboðaliðar Laugardaginn, 19. september 2020 frá 11:00 til 14:00 Mæting kl 11 við pylsuvagninn hjá […]
04.09.2020
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson

Strandhreinsun Hampiðjunnar – Forseti Íslands heiðraði okkur með nærveru sinni

Strandhreinsun Hampiðjunnar, starfsmannafélags Hampiðjunnar og Bláa Hersins var 29. ágúst s.l., og í þetta skipti tók 50 manna harðsnúinn hópur starfsmanna og fjölskyldumeðlima þeirra þátt í […]
22.06.2020
Brim og Blái herinn taka höndum saman í baráttunni gegn plastmengun í hafinu. Kristján Davíðsson, stjórnarformaður Brims og Tómas J. Knútsson, stofnandi Bláa hafsins, undirrita styrktar- og samstarfssamning.

Brim gerist aðalstyrktaraðili Bláa hersins

Brim hf. hefur gerst aðalstyrktaraðili umhverfissamtakanna Bláa hersins sem hafa starfað í 25 ár og leggja áherslu á baráttuna við plastmengun í hafinu með hreinsunarstörfum við […]
15.06.2020
Heimsókn norður á Strandir 2-3 júní.

Heimsókn norður á Strandir 2-3 júní.

Heimsókn í Kolgrafarvík á Ströndum og nágrenni dagana 2-3 júní. Þarna er fyrirhugað að setja af stað stórhreinsun dagana 17-21 júní. Farið var með sekki og […]