Fréttir

14.01.2019
Tómas J. Knútsson og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Tómas Júlían Knútsson sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu

Ellefta stundin er runnin upp og hlutirnir verða að breytast hratt. Umhverfið öskrar á okkur sem aldrei fyrr um að við breytum umgengni okkar við náttúruna. […]
24.01.2017
Tómas Knútsson og Guðni Th. Jóhannesson, Forseti Íslands

Forseti Íslands átti fund með Tómasi Knútssyni

Forseti Íslands átti fund með Tómasi Knútssyni, stofnanda og forsprakka Bláa hersins sem hefur undanfarin ár unnið ötullega að hreinsun íslenskra stranda. Rætt var um starf […]
16.09.2014
Tómas J. Knútsson

RÚV og Tóm­as Knúts­son verðlaunuð

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, veitti í dag í tilefni af Degi íslenskrar náttúru, RÚV – hljóðvarpi og sjónvarpi, fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Við sama […]
15.09.2014
Árni Sigfússon bæjarstjóri

Umhverfismál eru fyrir alla

Vistlegra og fallegra umhverfi er að verða mun stærri liður í ákvarðanatöku íbúa um val á heimili og bæjarfélagi. Kannanir sem við gerðum í upphafi okkar […]