Tómas Júlían Knútsson sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu

Tómas Knútsson og Guðni Th. Jóhannesson, Forseti Íslands
Forseti Íslands átti fund með Tómasi Knútssyni
24.01.2017
Súpusamvera – Tómas Knútsson og Blái herinn
17.01.2019

Tómas Júlían Knútsson sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu

Tómas J. Knútsson og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Tómas J. Knútsson og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Ellefta stundin er runnin upp og hlutirnir verða að breytast hratt. Umhverfið öskrar á okkur sem aldrei fyrr um að við breytum umgengni okkar við náttúruna. Veðurfarið sýnir okkur þetta glöggt þessa dagana. Náttúruvernd þolir enga bið segja sérfræðingar.

Tómas Júlían Knútsson naut þess heiðurs á nýársdag að vera krýndur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu af herra Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, fyrir framlag sitt til umhverfisverndar á Íslandi. Tómas er vel að þessum heiðri kominn.

Smellið hér til að lesa viðtal við Tómas sem birt var í Víkurfréttum 13. janúar 2019