Fréttir

13.09.2019
Blái herinn

Er­lend aðstoð í strand­hreins­un

Gríðarlegu magni af rusli skol­ar upp á strend­ur lands­ins. Fyr­ir rúm­um tveim­ur árum hreinsaði Blái her­inn með Tóm­as Knúts­son í broddi fylk­ing­ar 2,5 tonn af plasti […]
21.08.2019
Blái herinn

Tvö tonn á tveimur tímum

Sundhópurinn Marglytturnar, Blái herinn og hópur sjálfboðaliða, alls um sextíu manns, tíndu upp um tvö tonn af rusli í Mölvík við Grindavík í kvöld. Soffía Sigurgeirsdóttir, […]
17.01.2019

Súpusamvera – Tómas Knútsson og Blái herinn

Fyrsta súpusambera ársins verður í hádeginu í dag í Lindakirkju. Gestur samverunnar er Tómas J Knútsson kafari, en hann hlaut Fálkaorðuna í upphafi árs vegna mikilvægs […]
14.01.2019
Tómas J. Knútsson og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Tómas Júlían Knútsson sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu

Ellefta stundin er runnin upp og hlutirnir verða að breytast hratt. Umhverfið öskrar á okkur sem aldrei fyrr um að við breytum umgengni okkar við náttúruna. […]