Samvinna Blá hersins og SEEDS

Á ferð um Austurland
Á ferð um Austurland
16.01.2014
Árni Sigfússon bæjarstjóri
Umhverfismál eru fyrir alla
15.09.2014

Samvinna Blá hersins og SEEDS

Samvinna Blá hersins og SEEDS

Vinnuhópurinn frá SEEDS Blái herinn tóku höndum saman og heimsóttu Akranes.  Blái herinn og SEEDS tóku sig til og hreinsuðu fyrir Írska daga á Akranesi ein 8 tonn úr fjörunni hjá Þorgeir og Ellert. Mjög margir komu til okkar og lofuðu framtakið. Nóg er eftir en við vorum í tvo daga að vinna þarna í 20 stiga hita og sól. Tókst mjög vel.