Samvinna Blá hersins og SEEDS

16.01.2014

Vinnuhópurinn frá SEEDS Blái herinn tóku höndum saman og heimsóttu Akranes.  Blái herinn og SEEDS tóku sig til og hreinsuðu fyrir Írska daga á Akranesi ein 8 tonn úr fjörunni hjá Þorgeir og Ellert. Mjög margir komu til okkar og lofuðu framtakið. Nóg er eftir en við vorum í tvo daga að vinna þarna í 20 stiga hita og sól. Tókst mjög vel.

TOP