Umhverfissamtökin Blái herinn gangast fyrir landsátaki í hreinsun og fegrun landsins. Víða þarf að taka til hendinni í þessum málum, t.d við strendur landsins, á lóðum […]
Ávinningurinn af hreinna umhverfi er margvíslegur og í sumum tilfellum ómetanlegur. Þannig getur rusl og slæm umgengni á lóðum fyrirtækja valdið óbætanlegum skaða á ímynd þeirra, […]
Umhverfisstofnun leitaði til okkar um að hreinsa olíublautt þang sem var í og við tvær tjarnir inn af ströndinni við strandstaðinn. Alls var unnið við þetta […]
Blái herinn hertekur Vestmannaeyjar. Fyrirfram boðuð innrás til Vestmannaeyja átti sér nokkurn aðdraganda. Toyota á Íslandi var með bílasýningu helgina 20-21 apríl. Þótti herforingjanum við hæfi […]