English below! World Cleanup Day 2020 – Blái Herinn & SEEDS Sjálfboðaliðar Laugardaginn, 19. september 2020 frá 11:00 til 14:00 Facebook viðburður hér. Mæting kl 11 […]
Strandhreinsun Hampiðjunnar, starfsmannafélags Hampiðjunnar og Bláa Hersins var 29. ágúst s.l., og í þetta skipti tók 50 manna harðsnúinn hópur starfsmanna og fjölskyldumeðlima þeirra þátt í […]
Brim hf. hefur gerst aðalstyrktaraðili umhverfissamtakanna Bláa hersins sem hafa starfað í 25 ár og leggja áherslu á baráttuna við plastmengun í hafinu með hreinsunarstörfum við […]
Umhverfissamtökin Blái herinn gangast fyrir landsátaki í hreinsun og fegrun landsins. Víða þarf að taka til hendinni í þessum málum, t.d við strendur landsins, á lóðum […]
Ávinningurinn af hreinna umhverfi er margvíslegur og í sumum tilfellum ómetanlegur. Þannig getur rusl og slæm umgengni á lóðum fyrirtækja valdið óbætanlegum skaða á ímynd þeirra, […]
Umhverfisstofnun leitaði til okkar um að hreinsa olíublautt þang sem var í og við tvær tjarnir inn af ströndinni við strandstaðinn. Alls var unnið við þetta […]
Blái herinn hertekur Vestmannaeyjar. Fyrirfram boðuð innrás til Vestmannaeyja átti sér nokkurn aðdraganda. Toyota á Íslandi var með bílasýningu helgina 20-21 apríl. Þótti herforingjanum við hæfi […]