Hreinsun við Wilson Muuga Jan.- Mars 2007

Hreinn ávinningur
Hreinn ávinningur
16.01.2014
Blái herinn
Innrásin til Eyja
16.01.2014

Hreinsun við Wilson Muuga Jan.- Mars 2007

Hreinsun við Wilson Muuga Jan.- Mars 2007

Umhverfisstofnun leitaði til okkar um að hreinsa olíublautt þang sem var í og við tvær tjarnir inn af ströndinni við strandstaðinn. Alls var unnið við þetta verkefni í 80 klst. Fiskikörin sem notast var við voru fyllt í 52 skipti og flutt í burtu með þyrlu. Alls viktaði hinn olíublauti þari um 25 tonn.

Liðsmenn Bláa hersins voru drengir úr Meistaraflokk Víðis í Garði og einn frá Björgunarsveitinni Ægi einnig úr Garði.

Verkefnið tókst mjög vel og allir sáttir, bæði menn og dýr. TJK.