Ellefta stundin er runnin upp og hlutirnir verða að breytast hratt. Umhverfið öskrar á okkur sem aldrei fyrr um að við breytum umgengni okkar við náttúruna. […]
Forseti Íslands átti fund með Tómasi Knútssyni, stofnanda og forsprakka Bláa hersins sem hefur undanfarin ár unnið ötullega að hreinsun íslenskra stranda. Rætt var um starf […]
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, veitti í dag í tilefni af Degi íslenskrar náttúru, RÚV – hljóðvarpi og sjónvarpi, fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Við sama […]
Vistlegra og fallegra umhverfi er að verða mun stærri liður í ákvarðanatöku íbúa um val á heimili og bæjarfélagi. Kannanir sem við gerðum í upphafi okkar […]
Tómas J. Knútsson og Margrét Hrönn Kjartansdóttir færðu Sandgerðisskóla höfðinglega gjöf í tilefni 25 ára starfsafmæli Bláa hersins. Í tilkynningu frá Sandgerðisskóla segir: “Að sjálfsögðu gætum […]
Plokkdagurinn var haldinn 25 apríl og Blái herinn skipulagði hann fyrir öll sveitarfélögin á Reykjanesinu. Mjög margir tóku sig til og hreinsuðu í sínu nær umhverfi […]
Hampiðjan og Blái herinn undirrituðu samstarfs samning þann 22 maí sem gildir í eitt ár. Styrkurinn er uppá 2.400.000 kr. Þetta er okkur mjög kært að […]