Fréttir

15.06.2020
Heimsókn norður á Strandir 2-3 júní.

Heimsókn norður á Strandir 2-3 júní.

Heimsókn í Kolgrafarvík á Ströndum og nágrenni dagana 2-3 júní. Þarna er fyrirhugað að setja af stað stórhreinsun dagana 17-21 júní. Farið var með sekki og […]
13.06.2020
Hinn árlegi hreinsunardagur ISAVIA og Bláa hersins 2020 var haldin 23 maí.

Hinn árlegi hreinsunardagur ISAVIA og Bláa hersins 2020 var haldin 23 maí.

Hinn árlegi hreinsunardagur ISAVIA og Bláa hersins var haldinn 23 maí. Í ár komu einungis 4 hópar, rétt rúmlega 50 manns. Samt tókst að hreinsa um […]
13.06.2020
Hampiðjan og Blái herinn undirrituðu samstarfs samning

Hampiðjan og Blái herinn undirrita samstarfs samning til eins árs. 22 maí 2020

Hampiðjan og Blái herinn undirrituðu samstarfs samning þann 22 maí sem gildir í eitt ár. Styrkurinn er uppá 2.400.000 kr. Þetta er okkur mjög kært að […]
11.06.2020
Gryfjan hreinsuð í Sandgerði, þann 7 maí.

Gryfjan hreinsuð í Sandgerði, þann 7 maí.

Gryfjan í Sandgerði hreinsuð af rusli og drasli sem ekki á heima þarna en þarna skal einungis henda garðaúrgangi,trjáklippum og jarðvegi.
16.01.2014
Á ferð um Austurland

Á ferð um Austurland

Þvílík þjóðarskömm. Þessi ferð var farin til að kynna sér ástand sem einhver hafði hvíslað í eyra mér varðandi rusl og drasl við þjóðveginn okkar til […]
16.01.2014
Samvinna Blá hersins og SEEDS

Samvinna Blá hersins og SEEDS

Vinnuhópurinn frá SEEDS Blái herinn tóku höndum saman og heimsóttu Akranes.  Blái herinn og SEEDS tóku sig til og hreinsuðu fyrir Írska daga á Akranesi ein […]
15.09.2014
Árni Sigfússon bæjarstjóri

Umhverfismál eru fyrir alla

Vistlegra og fallegra umhverfi er að verða mun stærri liður í ákvarðanatöku íbúa um val á heimili og bæjarfélagi. Kannanir sem við gerðum í upphafi okkar […]
16.09.2014
Tómas J. Knútsson

RÚV og Tóm­as Knúts­son verðlaunuð

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, veitti í dag í tilefni af Degi íslenskrar náttúru, RÚV – hljóðvarpi og sjónvarpi, fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Við sama […]