Vinnuhópurinn frá SEEDS Blái herinn tóku höndum saman og heimsóttu Akranes. Blái herinn og SEEDS tóku sig til og hreinsuðu fyrir Írska daga á Akranesi ein […]
Þvílík þjóðarskömm. Þessi ferð var farin til að kynna sér ástand sem einhver hafði hvíslað í eyra mér varðandi rusl og drasl við þjóðveginn okkar til […]
Blái herinn hertekur Vestmannaeyjar. Fyrirfram boðuð innrás til Vestmannaeyja átti sér nokkurn aðdraganda. Toyota á Íslandi var með bílasýningu helgina 20-21 apríl. Þótti herforingjanum við hæfi […]
Umhverfisstofnun leitaði til okkar um að hreinsa olíublautt þang sem var í og við tvær tjarnir inn af ströndinni við strandstaðinn. Alls var unnið við þetta […]
Heimsókn í Kolgrafarvík á Ströndum og nágrenni dagana 2-3 júní. Þarna er fyrirhugað að setja af stað stórhreinsun dagana 17-21 júní. Farið var með sekki og […]
Brim hf. hefur gerst aðalstyrktaraðili umhverfissamtakanna Bláa hersins sem hafa starfað í 25 ár og leggja áherslu á baráttuna við plastmengun í hafinu með hreinsunarstörfum við […]
Strandhreinsun Hampiðjunnar, starfsmannafélags Hampiðjunnar og Bláa Hersins var 29. ágúst s.l., og í þetta skipti tók 50 manna harðsnúinn hópur starfsmanna og fjölskyldumeðlima þeirra þátt í […]