Sendiráð Bandaríkjanna og Blái herinn bjóða þér að taka þátt í árlegum strandhreinsunardegi föstudaginn 13. september sem að þessu sinni fer fram í Sandvík á Reykjanesi. […]
Gríðarlegu magni af rusli skolar upp á strendur landsins. Fyrir rúmum tveimur árum hreinsaði Blái herinn með Tómas Knútsson í broddi fylkingar 2,5 tonn af plasti […]
Sundhópurinn Marglytturnar, Blái herinn og hópur sjálfboðaliða, alls um sextíu manns, tíndu upp um tvö tonn af rusli í Mölvík við Grindavík í kvöld. Soffía Sigurgeirsdóttir, […]
Fyrsta súpusambera ársins verður í hádeginu í dag í Lindakirkju. Gestur samverunnar er Tómas J Knútsson kafari, en hann hlaut Fálkaorðuna í upphafi árs vegna mikilvægs […]
Blái herinn sem hreinsar strendur hafsins á 25 ára afmæli í ár. Tómas Knútsson, stofnandi Bláa hersins, segir þó aðaltímamótin þau að hafa fengið þjóðina í […]
Samantekt í tilefni 25 ára afmælis Bláa Hersins. Lagið er eftir Má Gunnarsson sem var útsett sérstaklega fyrir Bláa Herinn. Lagið er hægt að nálgast á […]