Fréttir

13.09.2019
Árlegur strandhreinsunardagur

Hreinsað í Sandvík á árlegum strandhreinsunardegi

Sendiráð Bandaríkjanna og Blái herinn bjóða þér að taka þátt í árlegum strandhreinsunardegi föstudaginn 13. september sem að þessu sinni fer fram í Sandvík á Reykjanesi. […]
13.09.2019
Blái herinn

Er­lend aðstoð í strand­hreins­un

Gríðarlegu magni af rusli skol­ar upp á strend­ur lands­ins. Fyr­ir rúm­um tveim­ur árum hreinsaði Blái her­inn með Tóm­as Knúts­son í broddi fylk­ing­ar 2,5 tonn af plasti […]
21.08.2019
Blái herinn

Tvö tonn á tveimur tímum

Sundhópurinn Marglytturnar, Blái herinn og hópur sjálfboðaliða, alls um sextíu manns, tíndu upp um tvö tonn af rusli í Mölvík við Grindavík í kvöld. Soffía Sigurgeirsdóttir, […]
17.01.2019

Súpusamvera – Tómas Knútsson og Blái herinn

Fyrsta súpusambera ársins verður í hádeginu í dag í Lindakirkju. Gestur samverunnar er Tómas J Knútsson kafari, en hann hlaut Fálkaorðuna í upphafi árs vegna mikilvægs […]
18.02.2020
Blár Hilux-jeppi var afhentur Bláa hernum til afnota um helgina á jeppasýningu Toyota í Kauptúni í febrúar 2020

Þjóðin er í liði með mér

Blái herinn sem hreinsar strendur hafsins á 25 ára afmæli í ár. Tómas Knútsson, stofnandi Bláa hersins, segir þó aðaltímamótin þau að hafa fengið þjóðina í […]
29.03.2020
Tókum smá törn við Arnarvelli

Tókum smá törn við Arnarvelli

Tókum smá törn við Arnarvelli hjá bílaleigunum. Það er kærkomið að snjórinn sé að hverfa svo að hægt sé að byrja að hreinsa umhverfið.
02.04.2020
Blái herinn

Blái Herinn – Hreinn ávinningur í 25 ár

Samantekt í tilefni 25 ára afmælis Bláa Hersins.  Lagið er eftir Má Gunnarsson sem var útsett sérstaklega fyrir Bláa Herinn.  Lagið er hægt að nálgast á […]
15.04.2020
Afmæliskveðja frá herra Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands

Afmæliskveðja frá herra Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands