Plokkdagurinn var haldinn 25 apríl og Blái herinn skipulagði hann fyrir öll sveitarfélögin á Reykjanesinu. Mjög margir tóku sig til og hreinsuðu í sínu nær umhverfi […]
Tómas J. Knútsson og Margrét Hrönn Kjartansdóttir færðu Sandgerðisskóla höfðinglega gjöf í tilefni 25 ára starfsafmæli Bláa hersins. Í tilkynningu frá Sandgerðisskóla segir: “Að sjálfsögðu gætum […]
Samantekt í tilefni 25 ára afmælis Bláa Hersins. Lagið er eftir Má Gunnarsson sem var útsett sérstaklega fyrir Bláa Herinn. Lagið er hægt að nálgast á […]
Forseti Íslands átti fund með Tómasi Knútssyni, stofnanda og forsprakka Bláa hersins sem hefur undanfarin ár unnið ötullega að hreinsun íslenskra stranda. Rætt var um starf […]
Ellefta stundin er runnin upp og hlutirnir verða að breytast hratt. Umhverfið öskrar á okkur sem aldrei fyrr um að við breytum umgengni okkar við náttúruna. […]
Fyrsta súpusambera ársins verður í hádeginu í dag í Lindakirkju. Gestur samverunnar er Tómas J Knútsson kafari, en hann hlaut Fálkaorðuna í upphafi árs vegna mikilvægs […]
Sundhópurinn Marglytturnar, Blái herinn og hópur sjálfboðaliða, alls um sextíu manns, tíndu upp um tvö tonn af rusli í Mölvík við Grindavík í kvöld. Soffía Sigurgeirsdóttir, […]