Fréttir

11.06.2020
Plokkdagurinn

Plokkdagurinn 25 apríl 2020

Plokkdagurinn var haldinn 25 apríl og Blái herinn skipulagði hann fyrir öll sveitarfélögin á Reykjanesinu. Mjög margir tóku sig til og hreinsuðu í sínu nær umhverfi […]
16.04.2020
Logo - Blái herinn

Höfðingleg gjöf frá Bláa hernum

Tómas J. Knútsson og Margrét Hrönn Kjartansdóttir færðu Sandgerðisskóla höfðinglega gjöf í tilefni 25 ára starfsafmæli Bláa hersins. Í tilkynningu frá Sandgerðisskóla segir: “Að sjálfsögðu gætum […]
15.04.2020
Afmæliskveðja frá herra Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands

Afmæliskveðja frá herra Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands

02.04.2020
Blái herinn

Blái Herinn – Hreinn ávinningur í 25 ár

Samantekt í tilefni 25 ára afmælis Bláa Hersins.  Lagið er eftir Má Gunnarsson sem var útsett sérstaklega fyrir Bláa Herinn.  Lagið er hægt að nálgast á […]
24.01.2017
Tómas Knútsson og Guðni Th. Jóhannesson, Forseti Íslands

Forseti Íslands átti fund með Tómasi Knútssyni

Forseti Íslands átti fund með Tómasi Knútssyni, stofnanda og forsprakka Bláa hersins sem hefur undanfarin ár unnið ötullega að hreinsun íslenskra stranda. Rætt var um starf […]
14.01.2019
Tómas J. Knútsson og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Tómas Júlían Knútsson sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu

Ellefta stundin er runnin upp og hlutirnir verða að breytast hratt. Umhverfið öskrar á okkur sem aldrei fyrr um að við breytum umgengni okkar við náttúruna. […]
17.01.2019

Súpusamvera – Tómas Knútsson og Blái herinn

Fyrsta súpusambera ársins verður í hádeginu í dag í Lindakirkju. Gestur samverunnar er Tómas J Knútsson kafari, en hann hlaut Fálkaorðuna í upphafi árs vegna mikilvægs […]
21.08.2019
Blái herinn

Tvö tonn á tveimur tímum

Sundhópurinn Marglytturnar, Blái herinn og hópur sjálfboðaliða, alls um sextíu manns, tíndu upp um tvö tonn af rusli í Mölvík við Grindavík í kvöld. Soffía Sigurgeirsdóttir, […]