
Tómas Júlían Knútsson sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu
14.01.2019
Tvö tonn á tveimur tímum
21.08.2019Fyrsta súpusambera ársins verður í hádeginu í dag í Lindakirkju. Gestur samverunnar er Tómas J Knútsson kafari, en hann hlaut Fálkaorðuna í upphafi árs vegna mikilvægs framlags hans við hreinsun strandlengjunnar. Tómas segir skemmtilega frá í máli og myndum. Allir velkomnir.

