Strandhreinsun við Selvogsvita

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson
Strandhreinsun Hampiðjunnar – Forseti Íslands heiðraði okkur með nærveru sinni
04.09.2020
Project AWARE
The Blue Army of Iceland
28.09.2020

Strandhreinsun við Selvogsvita

Blái herinn

English below!

World Cleanup Day 2020 – Blái Herinn & SEEDS Sjálfboðaliðar
Laugardaginn, 19. september 2020 frá 11:00 til 14:00

Facebook viðburður hér.

Mæting kl 11 við pylsuvagninn hjá Strandakirkju, við ökum svo í einni halarófu niður að strönd. Blái herinn og SEEDS útvegar fjölnota poka í tínsluna.

Gott að fólk komi með sína eigin vettlinga og klæði sig eftir veðri.

Hlökkum til að sjá ykkur.
Veitingar að hreinsun lokinni.

********

Coastal cleaning on Saturday, September 19.
Meeting at 11:00 am at the hotdog stand at Strandakirkja, then we will drive down to the beach.
The Blue Army & SEEDS provide reusable bags for the collection.

It’s good that people bring their own gloves and dress according to the weather.

Looking forward to seeing you.
Light refreshments after cleaning.

Facebook event here.