
Hreinsað í Sandvík á árlegum strandhreinsunardegi
13.09.2019
Plastmengun hafsins er mikið áhyggjuefni
11.02.2020Blái herinn fékk liðsauka frá Póllandi og Landhelgisgæslunni í dag þegar fullir sekkir af drasli voru hífðir upp í gáma neðan úr fjörunni við Húshólma.
Þeir sem höfðu safnað í sekkina í sumar, komu og kláruðu verkefnið í dag, að því er fram kemur á vefnum grindavik.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: grindavik.is

