
Höfðingleg gjöf frá Bláa hernum
16.04.2020
Gryfjan hreinsuð í Sandgerði, þann 7 maí.
11.06.2020Plokkdagurinn var haldinn 25 apríl og Blái herinn skipulagði hann fyrir öll sveitarfélögin á Reykjanesinu. Mjög margir tóku sig til og hreinsuðu í sínu nær umhverfi í öllum sveitarfélögunum á Suðurnesjum. Varlega áætlað er að um 4 tonn hafi verið hreinsað af um 100 manns. Bæjarstjóra hjónin létu ekki sitt eftir liggja og voru glaðbeitt eftir árangur dagsins.


