
Hinn árlegi hreinsunardagur ISAVIA og Bláa hersins 2020 var haldin 23 maí.
13.06.2020
Brim gerist aðalstyrktaraðili Bláa hersins
22.06.2020Heimsókn í Kolgrafarvík á Ströndum og nágrenni dagana 2-3 júní. Þarna er fyrirhugað að setja af stað stórhreinsun dagana 17-21 júní.
Farið var með sekki og strigapoka á svæðið og það skoðað með heimamönnum og Hrafn Jökulsson mun leiða þetta verkefni.
Mikil tilhlökkun að fara í þetta verkefni, fjörur eru fullar af rusli og þarna er einnig mjög mikið af rekavið.



